Þjónusta í boði

Bókhaldsþjónusta okkar gerir þér kleift að einbeita þér að rekstrinum á meðan við sjáum um bókhaldið í samræmi við lög og reglugerðir.

Við metum þínar þarfir og ráðleggjum um bestu þjónustuna án kostnaðar.

Við sérhæfum okkur í rekstri á sviði lista og framleiðslu, en þjónustum einnig einstaklinga, húsfélög og lítil til meðalstór fyrirtæki.

Skýjalausnir gera kleift að deila gögnum úr hvaða snjalltæki sem er.

Við bjóðum skýrar leiðbeiningar og aðstoð við uppsetningu bókhaldskerfa og tengingu bókhaldsaðganga.

Samskipti fara fram á þínum forsendum, í gegnum fjarfundi, tölvupóst eða í persónu.

Listinn hér að neðan gefur góða mynd af fjölbreyttri þjónustu okkar.

Bókhald

  • Færum tvíhliða bókhald.
  • Minnum á skilafresti og gagnaskil tímanlega.
  • Höldum utan um fylgigögn með rafrænum hætti
  • þó er sjálfsagt að koma með gögn á áþreifanlegu formi.

Reikningsgerð

  • Sendum reikninga bæði á PDF formi í tölvupóst og rafrænu XML formi.
  • Stofnum kröfur í heimabanka.

Framtal

  • Einfalt skattframtal einstaklinga eða hjóna/sambúðarfólks.
  • Skattframtal rekstraraðila.

Laun og reiknað endurgjald

  • Launavinnsla.
  • Rafræn skil á staðgreiðslu og iðgjöldum af tekjum.

Virðisaukaskattsuppgjör

  • Minnum á þegar komið er að skil á skýrslu.
  • Sjáum um rafræn skil á virðisaukaskattsskýrslu.

Samskipti við RSK & Gagnaskil

  • Við aðstoðum þig við að svara fyrirspurnum frá RSK.
  • Skila inn umsóknum og breytingum á skráningum.
  • Önnur samskipti við Skattinn.

Sértæk þjónusta:

  • Tvísköttunarsamningar milli landa.
  • Starfar þú erlendis en ert með búsetu á Íslandi?
  • Við hjálpum þér að ganga frá öllum gögnum til þess að koma í veg fyrir tvísköttun.
  • Ef þú hefur þegar lent í tvísköttun getum við aðstoðað við leiðréttingu. - Mikilvægt að hafa strax samband ef svo er.

Stofnun Félaga

  • Við aðstoðum við að fylla út öll tilheyrandi eyðublöð.
  • Sendum inn gögn og sjáum um samskipti við RSK

Ráðgjöf

  • Ýmis ráðgjöf er varðar bókhald og rekstur